Heildræn heilsa – htveir

Börnin eru ofarlega í  huga okkar hjá Heildrænni heilsu, fjölskyldan, jákvæð fjölskyldugildi, hreysti og almennt góð heilsa, ásamt hollu mataræði og góðum lífsháttum. Forvarnir og sjálfshjálp eru okkur sérstaklega hugleikin. Við getum haft áhrif á heildræna heilsu okkar með því að velja skynsama lífshætti og heilnæma næringu, bæði andlega og líkamlega.  Við lifum á upplýsingaöld og mótum okkar upplýstu skoðanir, gerum kröfur um valkosti og leiðir þegar eitthvað bjátar á.

 

Mánaðarlega kemur út fréttabréf  um heilbrigðan lífsstíl og góða heildræna heilsu. Ef þú vilt fylgjast með, skráðu þig hér á póstlistann.

 

Heildræn heilsa hefur gefið út tvær sjálfshjálparbækur, Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu og Meðganga og fæðing með hómópatíu. Það er ósk okkar að með útgáfu bókanna haldi þessi aldagamla, milda náttúrumeðferð sem hómópatían er, áfram að vaxa og dafna meðal íslendinga nútímans um ókomna framtíð.

 

Barnið og uppvaxtarárin er frábær bók fyrir allt fjölskyldufólk sem vill fræðast um og nýta sér aldagamla, áhrifaríka og milda náttúrumeðferð.

Meðganga og fæðing er ómissandi fyrir allar þær konur sem vilja taka meiri ábyrgð á eigin heilsu á mildan og áhrifaríkan hátt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Forsíður beggja bóka: Meðganga og fæðing + Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu

Við hjá Heildrænni heilsu eigum þann draum að sem flestir þekki til hómópatíu, þekki fyrir hvað þessi milda og áhrifamikla meðferð stendur og geti notfært sér þessa náttúrulegu leið gegn þeim kvillum sem upp koma í okkar daglega lífi.

 

 

Bækurnar Barnið og uppvaxtarárin og Meðganga og fæðing frá Heildrænni heilsu – h2 fást í vefverslun htveir.is, einnig er hægt að fá Kindle útgáfu af báðum bókum á íslensku á Amazon og bráðlega einnig á ensku :)

 

Comments are closed.

Hómópatía á íslensku

Hómópatía á íslensku

Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér
Guðrún Tinna

Guðrún Tinna

Guðrún Tinna hómópati og markþjálfi sinnir alhliða heilsu- og lífsstílsráðgjöf.           Tímapantanir: 894 3108, tinna@heildraenheilsa.is
Guðný Ósk

Guðný Ósk

Guðný Ósk hómópati er annar höfundur bókanna  Meðganga og fæðing og Barnið og uppvaxtarárin. Tímapantanir:895 6164, gudnyosk@heildraenheilsa.is