Posts by: htveir

Grænmeti

On 30. January 2013 By

Hvernig höldum við sem mestri næringu í grænmetinu sem við notum í matargerð? Mjög mismunandi er hve mikið tapast af næringarefnum við eldun, það fer bæði eftir tegundum grænmetis og einnig hvernig það er matreitt.

Lítið tapast af næringarefnum ef útbúnir eru djúsar úr grænmetinu, en ef safi grænmetisins er eingöngu […]

Lesa meira

Lús á haustin

On 11. September 2012 By

Haustið er yndislegt og að margra mati fallegasti tími ársins. Þá skartar náttúran sínu fegursta með allri sinni mögnuðu litadýrð, uppskera sumarsins fyllir ísskápa landsmanna og berja- og sveppatínsla er orðinn fastur liður á mörgum heimilum.  Annað sem einkennir haustið er að hin  vanalega rútína hefst á ný, skólarnir byrja og regla […]

Lesa meira

Til að halda góðri heilsu þarfnast líkaminn góðrar næringar og vítamína. D-vítamín er eitt af þeim vítamínum sem eru nauðsynleg líkamanum, það eflir ónæmiskerfið, hvetur til gróanda í húð og verndar gegn örverum. Besta leiðin fyrir líkamann að fá nægjanlegt D-vítamín er að vera úti í sólinni.
Sólskinið fáum við ókeypis […]

Lesa meira

Sumarið er komið og fallegir sólardagar birtast okkur hver á eftir öðrum. Við Íslendingar erum bjartsýnisfólk að eðlisfari og flykjumst út á götur bæjarins á stuttbuxum, ermalausum kjólum, berfætt í sandölum með gleði og sól í hjarta.

Íslenska sumarveðrið getur þó verið lúmskt og orðið gluggaveður á svo sannarlega oft við hér hjá okkur á […]

Lesa meira

Gleði og hamingja, ásamt öðrum jákvæðum tilfinningum, hafa mun meiri áhrif á heilsuna en nokkurn tíma áður hefur verið talið.

Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem eru hamingjusamir, lífsglaðir og jákvæðir, verði síður veikir en þeir sem eru oftar neikvæðir. Einnig hafa rannsóknir sýnt að þegar jákvæðir einstaklingar verða veikir, upplifa þeir […]

Lesa meira

Andlitsnudd

On 29. May 2012 By

Það að eldast finnst mörgum ógn og sumir óttast þá staðreynd að líkami þeirra slappist og hreyfigeta minnki. Almennt velta karlmenn ekki mikið fyrir sér hvort og hvenær hrukkur í andlitinu byrja að myndast en hjá mörgum konum er það þeirra mesta ógn eftir því sem árin líða. Margar hverjar eyða miklum upphæðum í alls […]

Lesa meira

Morgunógleði

On 16. May 2012 By

Morgunógleði er mjög algeng á meðgöngu og gerir oftast vart við sig frá 6. til 14. viku. Oft hrjáir ógleðin einungis á morgnana en þó er sumum konum óglatt af og til allan daginn. Eins eru konur sem finna fyrir ógleði meira eða minna alla meðgönguna. Ógleði er ekki hættulegt ástand nema […]

Lesa meira

Heilsa og hreinlæti

On 14. May 2012 By

Á misjöfnu þrífast börnin best segir máltækið og eru það sannarlega orð að sönnu.

Börn sem alin eru upp í ofurhreinu umhverfi komast síður í næga snertingu við örverur, sem eru forsendan fyrir því að ónæmiskerfið bregðist við sem skildi þegar á þarf að halda. Talið er að börn hafi alls ekki slæmt […]

Lesa meira

Æðahnútar

On 07. May 2012 By

Margir líta á æðahnúta sem eingöngu útlitsvandamál. En algengt er að þeir valdi óþægindum og þeir geta verið mjög sársaukafullir. Einnig geta þeir verið vísbending um ójafnvægi í blóðrásarkerfi líkamans. Æðahnútar eru bláir eða fjólubláir og líkjast bólgnum hnútum á húðinni. Þeir geta myndast hvar sem er á fótleggjunum, allt frá nára […]

Lesa meira

Heilsuþrepin sjö!

On 23. April 2012 By

Í lok greinarinnar Hvað er góð heilsa – afhverju verðum við veik? kemur fram spurningin “Hvað gerist ef að við hlustum ekki?” Hér veltum við þessari spurningu enn frekar fyrir okkur og leitumst við að útskýra á einfaldan hátt,  hvernig líkaminn getur brugðist við.

Mannslíkaminn er kraftaverk, hann þekkir leiðir til sjálfsheilunar og er […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.