Te gerð úr ýmsum jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Te hafa nýst vel til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Auðvelt er að finna ýmsar tilbúnar tetegundir í stórmörkuðum og heilsubúðum, en það er mjög auðvelt að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum.
Lesa meira →Vetrarlægðirnar hafa gengið yfir litla landið okkar undanfarið með vindi, ofankomu og KULDA. Nú í ársbyrjun hafa margir lagst í rúmið vegna slappleika og flensueinkenna og höfum við heyrt af því að heilu fjölskyldurnar eru frá vinnu og skóla vegna veikinda.
Til eru ýmis ráð til að auka orku okkar og mótstöðu gegn […]
Lesa meira →Það getur skapað auka álag og streitu að stíga út fyrir okkar venjulegu rútínu og “þurfa” að bæta inn í dagsskipulagið öllu því sem þarf að gera og græja fyrir jólin. Við þekkjum það öll að týna okkur í streitu og stressi hverdagsins, sérstaklega þegar mikið er um að vera og margt sem þarf […]
Lesa meira →Það er að mörgu að huga þegar skólanestið er útbúið. Að sjálfsögðu þurfum við að vera vakandi yfir næringagildi þess, en megum alls ekki gleyma því að barnið þarf að borða það sem við setjum í boxið og ekki viljum við að barnið sleppi því að borða því það vildi ekki það sem við […]
Lesa meira →Við þekkjum það langflest að hafa upplifað verki. Þeir geta verið margskonar og af mismunandi ástæðum. Verkir eru aðferð líkamans til að láta vita ef eitthvað er að, ójafnvægi verður á eðlilegri líkamsstarfsemi og líkaminn lætur vita af sér með því að senda boð með sársaukataugum til heilans og getur þá gert viðeigandi ráðstafanir […]
Lesa meira →Á hlýjum sumardögum er svo dásamlegt að sitja úti og borða ís. Það að geta búið til sinn eigin ís á mjög auðveldan hátt í blandaranum heima hljómar vel og ekki er það verra að ísinn sé bráðhollur. Hér fylgir uppskrift af mjög góðum avókadóís sem er passleg fyrir 2-3
Lesa meira →Á ferðalögum til fjarlægra landa er ýmislegt sem við upplifum sem er okkur Íslendingum nokkuð framandi. Má þar til dæmis nefna ýmsar flugur og skordýr sem við Íslendingar þekkjum kannski ekki mikið og þurfum ekki að hafa áhyggjur af hérlendis, en þær geta svo sannarlega gert okkur lífið leitt þrátt fyrir smæð sína. Við […]
Lesa meira →