Svona almennt er ég algjörlega á móti því að hjón gefi hvort öðru heimilistæki í afmælis- eða jólagjafir. Það gerir ekkert fyrir rómantíkina að fá þvottavél eða ryksugu í gjafapakkningu. Glatað! Á síðasta ári gerði ég hins vegar undantekningu á þeirri reglu og þáði blandara í afmælisgjöf frá eiginmanninum, með mikilli gleði og ánægju. Hamingju […]
Lesa meira →Vetrarlægðirnar hafa gengið yfir litla landið okkar undanfarið með vindi, ofankomu og KULDA. Nú í ársbyrjun hafa margir lagst í rúmið vegna slappleika og flensueinkenna og höfum við heyrt af því að heilu fjölskyldurnar eru frá vinnu og skóla vegna veikinda.
Til eru ýmis ráð til að auka orku okkar og mótstöðu gegn […]
Lesa meira →Kryddjurtir í pottum í garðinum, á svölunum og í gluggakistunni í eldhúsinu ættu að vera í hverju heimilishaldi. Kryddjurtirnar gefa góðan ilm í húsið og einstakt bragð út í matargerðina. Jurtir eru hollar og góðar og hér stiklum við á stóru um ýmis heilsusamleg áhrif kryddjurta á heilsu okkar.
Oft reynist erfitt að halda lífi […]
Lesa meira →Basil eða basilíka (Ocimum basilicum) er einær jurt af varablómaætt. Uppruni hennar er í Íran og á Indlandi og hefur hún verið ræktuð þar í þúsundir ára. Basilíka hefur mikið verið notuð sem lækningajurt, í matargerð og einnig á hún mikinn þátt í menningu ýmissa landa. Basilíka er t.d. talin helg jurt á Indlandi, […]
Lesa meira →Er álagstengdur kvilli sem lýsir sér sem leiðandi verkur upp í upphandlegg og niður með framhandleggnum utanverðum. Við mikla áreynslu á vöðvafestur á utanverðum olnboganum, geta komið litlar rifur í vefinn og bólga myndast sem getur framkallað mikil óþægindi og sársauka. Þetta ástand er algengt hjá mörgum íþróttamönnum og þeim sem vinna mikið með […]
Lesa meira →Spongia er unnið úr ristuðum sjávarsvampi.
Spongia – Börn
Öndunarfæravandamál getur komið upp ef börnin verða of spennt.
Spongia – Fullorðnir
Hræðast köfnun og hjartasjúkdóma. Öndun þeirra er hæg og þau hafa tilfinningu um að svampur sé í hálsinum eða eins og að þau andi í gegnum svamp. Þeim finnst eins og þau geti […]
Lesa meira →Remedían Bryonia alba er unnin úr jurtinni White Bryony, sem vex vel í heitu og röku loftslagi. Jurtin hefur verið nýtt í lækningaskyni á margvíslegan hátt í hundruðir ára, en stóra skammta til inntöku ber að varast þar sem jurtin er talin eitruð. Þekkt er að Rómverjar til forna hafi nýtt sér jurtina […]
Lesa meira →Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðurfrjókornum. Helstu einkenni frjókornaofnæmis er kláði og roði í augum og táramyndun. Önnur einkenni eru síendurteknir hnerrar og kláði í nefinu. Stöðugt nefrennsli og stíflað nef, slímhúðin í nasaholum þrútnar sem getur valdið því að erfitt verður að draga andann í gegnum nefið.
Algengustu frjókornaofnæmisvaldar á Íslandi eru frjókorn […]
Lesa meira →