Á meðgöngu eru vefjasöltin einkar mikilvæg og styrkja bæði móður og barn. Mismunandi blöndur, í hverjum mánuði fara eftir hvað er að gerast í líkama móðurinnar og á hvaða þroskastigi fóstrið er.

Á 2. og 6. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs og minnkar líkur á húðsliti.
Magnesium phosphate: Styrkir og eykur taugaþroska, slær á brjóstsviða.
Ferrum phosphate: Eykur súrefnismagn í blóði og styrkir járnbúskap.

Á 3. og 7. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs og minnkar líkur á húðsliti.
Magnesium phosphate: Styrkir og eykur taugaþroska, slær á brjóstsviða.
Natrium muriaticum: Viðheldur vökva- og saltjafnvægi í líkamanum, varnar bjúgmyndun.

Á 4. og 8. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs og minnkar líkur á húðsliti.
Natrum muriaticum: Viðheldur vökva- og saltjafnvægi í líkamanum, varnar bjúgmyndun.
Silica: Styrkir tennur, bein, hár og húð.

Á 5. og 9. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs, minnkar líkur á húðsliti.
Ferrum phosphate: Eykur súrefnismagn í blóði.
Silica: Styrkir tennur, bein, hár og húð.

 

Sjálfshjálparbækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, er hægt að nálgast í vefsölu www.htveir.is

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

Comments are closed.

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem kindle útgáfu (ebook) á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem kindle útgáfu (ebook).
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.