Vefjasaltið Natrum sulphuricum finnst í millifrumuvökva, en ekki í sjálfum frumunum. Natrum sulphuricum sér um að viðhalda vökvajafnvægi í líkamanum. Það stjórnar eðlilegri starfssemi lifrar og eðlilegu streymi galls til maga. Dregur úr bjúgmyndun.

Kvillar líkamans þar sem Natrum sulphuricum gæti verið gagnleg eru meðal annars:

Mikill  höfuðverkur með súrum niðurgangi • Andleg vandamál sem koma eftir slys á höfði • Súrt bragð í munni  • Niðurgangur súr • Tunga með skítugri skán • Astmi, verri í röku veðri og hósti með þykkum seigum hráka • Astmi í börnum með sögu um húðvandamál • Slímhúðarþroti í berkjum með hósta sem er verri snemma á morgnana • Öndunarerfiðleikar • Verkir upp og niður hrygg og bak, sem leiða aftan á háls • Gigtarverkir í liðum, sérstaklega í fingrum, tám og ristum  • Verkir í mjaðmaliðum • Settaugarbólga (þjótak) • Þvagsýrugigt • Kippir í svefni

 

Sjálfshjálparbækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, er hægt að nálgast í vefsölu www.htveir.is

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

Comments are closed.

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem kindle útgáfu (ebook) á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem kindle útgáfu (ebook).
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.