Vefjasaltið Calcarea fluoricum hefur með allan teygjanleika í líkamanum að gera.  Calcarea fluoricum  sameinast með efninu Albumin sem finnst í öllum vessum og vefjum líkamans, yfirborði beina og glerungi tanna.  Calcarea fluoricum varðveitir hæfileika líkamans til að draga sig saman.  Skortur á Calcarea fluoricum  getur einnig haft áhrif  á blá- og slagæðar og hægir á blóðrás.  Húðin verður þurr og sprungin og iljar og lófar verða viðkvæmir.

Kvillar líkamans þar sem Calcarea fluoricum gæti verið gagnleg eru meðal annars:

Æðahnútar • Opin sár og exem • Kviðslit • Blöðru- og legsig • Ennis- og kinnholubólgur • Sinar og liðbönd • Tennisolbogi • Of þröng forhúð á litlum drengjum • Húðslit vegna meðgöngu, offitu eða megrunar • Beinþynning • Grindargliðnun • Harðir hnútar og kirtlar • Börn með lélegan glerung á tönnum

 

Sjálfshjálparbækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, er hægt að nálgast í vefsölu www.htveir.is

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem rafbók á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem rafbók.
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.