Námskeið í Lifandi markaði
Hómópatía til sjálfshjálpar – 21. ágúst kl. 18:00 – 19:30
Fyrirlesarar eru Guðný Ósk og Guðrún Tinna hómópatar. Þær hafa áralanga reynslu á sínu sviði og halda auk þess utan um heimasíðuna Heildræn heilsa, www.htveir.is, þar sem finna má fróðleik um allt það er viðkemur góðri heilsu, mataræði og hómópatíu. Ef þú vilt fá þekkingu á hvernig hómópatía getur hjálpað þér og fjölskyldu þinni er þetta námskeið fyrir þig.
Hómópatía er aldagamalt meðferðarform sem var vel þekkt á Íslandi og mikið notað hér fyrr á árum. Margir af eldri kynslóðinni muna vel eftir hómópötunum sem störfuðu af mikilli manngæsku og seiglu.
Mikil aukning hefur verið í ásókn eftir hómópatískri meðferð síðastliðin ár og stuðlar námskeiðið að því að miðla þekkingu um hómópatíu og efla kunnáttu til sjálfshjálpar með remedíum.
Námskeið: fimmtudaginn 21. ágúst, kl. 18:00 – 19:30
Staður: LIFANDI markaður | Borgartúni 24 | 105 Reykjavík
Skráning: h2@htveir.is
Verð aðeins kr. 3.500.
Flokkað efni
- Börnin okkar (71)
- Fréttir (17)
- Heildræn heilsa (157)
- Hreyfing (9)
- Húsdýrin (9)
- Karlar (90)
- Konur (100)
- Meðganga og fæðing (14)
- Næring og uppskriftir (41)
- Remedíur (37)
- Sálgæsla (1)
- Sýkingar og slappleiki (38)
- Vefjasölt (15)