Nú eru skólarnir að byrja, tilhlökkunin er mikil og það er spennandi að hitta alla vinina aftur. En það eru líka börn sem eiga erfitt á þessum tíma, sem kvíða jafnvel mikið fyrir að mæta í skólann.

einelti

~ Einelti er ekkert grín ~

Því viljum við hjá Heildræn heilsa minna alla á, foreldra, kennara og ekki síst nemendur að ef þú sérð einhvern sem er einn, einhvern sem er nýr í skólanum, einhvern sem á erfitt með að komast inn í hópinn, einhvern sem þú veist að hefur lent í einelti vegna þess að hann/hún er feimin/-nn eða á fáa eða enga vini, eða er ekki klæddur samkvæmt nýjustu tísku.

Láttu þann aðila skipta þig máli.
Heilsaðu og talaðu við hann/hana.
Brostu og sýndu þeim að þú hafir tekið eftir þeim.
Við vitum aldrei hvað sá/sú hefur þurft að ganga í gegnum fyrir utan skólann og eitt bros eða eitt Hæ, gæti gert gæfumuninn fyrir þennan nemanda!!

Verum góð og sýnum samhug – öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.

~ Einelti er ekkert grín ~

Tigri og Pooh HUG

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.heildraenheilsa.is

www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

Sjálfshjálparbækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, er hægt að nálgast í vefsölu www.htveir.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem kindle útgáfu (ebook) á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem kindle útgáfu (ebook).
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.