Þann 19. september 2020 bættust 3 nýjir hómópatar í raðir hómópata á Íslandi, Anna Vilborg Ívarsdóttir, Sigrún Inga Birgisdóttir og Steinunn Oddsdóttir. Aðrir 3 bættust svo í hópinn þann 4. júlí 2021, Katrín Guðmundsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Svava Ingþórsdóttir. Þetta eru feikigóðar fréttir þar sem nýliðun í faginu hefur verið lítil undanfarin ár.
Hér er um að ræða öflugar konur sem hafa lagt mikið á sig til að geta sinnt sínu fagi af fagmennsku og við hjá Heildrænni heilsu óskum þeim hjartanlega til hamingju með sinn stóra áfanga og hlökkum til að fylgjast með þeim vaxa og dafna á sínu sviði.
Hamingjuóskir til ykkar allra – Framtíðin er ykkar.

Fréttabréf Heildrænnar heilsu
Við sendum út fréttabréf öðru hvoru um heildræna heilsu. Þar má finna góð heilsuráð og ýmislegt um heilbrigðan lífsstíl og góða næringu, ásamt uppskriftum í hollari kantinum. Viltu fá sent eintak?
Flokkað efni
- Börnin okkar (71)
- Fréttir (17)
- Heildræn heilsa (157)
- Hreyfing (9)
- Húsdýrin (9)
- Karlar (90)
- Konur (100)
- Meðganga og fæðing (14)
- Næring og uppskriftir (41)
- Remedíur (37)
- Sálgæsla (1)
- Sýkingar og slappleiki (38)
- Vefjasölt (15)