Næring

Hollur matur á að sjá okkur fyrir þeim vítamínum sem við þurfum. Við ættum að umgangast vítamín og fæðubótarefni af kostgæfni, nota þau eingöngu ef við fáum ekki það sem við þurfum úr matnum okkar.

Ertu að borða eins mikið af grænmeti og ávöxtum á dag og mælt er með?  Dagleg neysla ætti að vera 5-10 skammtar.

“Það er ekki að furða hve Stjáni Blái er alltaf ferskur, miðað við allt spínatið sem að hann hefur sturtað í sig yfir ævina.”

Kókosolía er holl fita, lækningamætti hennar er oft líkt við hreina töfra Lesa meira ...

Kókosolía er holl fita, lækningamætti hennar er oft líkt við hreina töfra Lesa meira …

Hvítlaukur er verðmæt matartegund sem einnig er öflug lækningajurt Lesa meira ...

Hvítlaukur er verðmæt matartegund sem einnig er öflug lækningajurt Lesa meira …

Niðurskorið grænmeti er frábært snakk, gulrætur, agúrkur, brokkolí, sellerý, blómkál Lesa meira ...

Grænmeti er frábært snakk, gulrætur, agúrkur, brokkolí, sellerý, blómkál Lesa meira ...

Comments are closed.

Hómópatía á íslensku

Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem rafbók á Amazon.

Hómópatía á ensku

Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem rafbók.

Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.