Fréttabréf Heildrænnar heilsu

Góð heilsa og almenn góð líðan er mögulega það dýrmætasta sem við eigum.

Til að geta tekið fulla ábyrgð á heilsunni þá þarf að hlusta á líkamann og þau einkenni sem hann sýnir og vera meðvitaður um eigin líðan.

Hómópatía er valkostur nútímans og raunhæfur valkostur til stuðnings heilsunnar. Hómópatía er mild og áhrifarík meðferð sem hentar fólki á öllum aldri, allt frá ungbörnum að eldri borgurum. Í hómópatískri meðferð er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og leitast er eftir að ná jafnvægi á milli þessara þátta. Ef þetta jafnvægi er til staðar erum við almennt hraustari og ekki eins móttækileg fyrir veikindum eða umgangspestum.

Við hjá heildrænni heilsu viljum stuðla að því að allir geti nýtt sér hómópatíu til sjálfshjálpar. Viljir þú fá fréttabréfið okkar sent í innboxið þitt þá endilega settu inn þínar upplýsingar hér eða smelltu skilaboðum til okkar hér að neðan og við bætum þér á listann fyrir næstu sendingu 🙂

 

Kíkið á fyrsta fréttabréf Heildrænnar heilsu um hvernig nýta má hómópatíu til sjálfshjálpar.  Hómópatía til sjálfhjálpar

 

 

9 Responses to Fréttabréf Heildrænnar heilsu

 1. Halla Pálsdóttir says:

  jájá já

 2. Anna Birna says:

  En gaman! Væri alveg til í að fá sent fréttabréf 🙂

 3. admin says:

  Takk fyrir Anna Birna þú ert komin á póstlistann 🙂

 4. admin says:

  Takk fyrir Halla þú ert á póstlistanum 🙂

 5. Andrea H. says:

  vil gjarnan fá fréttabréf takk 🙂

 6. admin says:

  Takk fyrir Andrea – þú ert komin á póstlistann 🙂

 7. Elfa María says:

  Er til í að fá send fréttabréf. Takk!

 8. admin says:

  Takk fyrir Elfa María, þú ert komin á póstlista Heildrænnar heilsu 🙂
  Hlýjar kveðjur
  Guðný Ósk og Tinna

 9. Anna V. says:

  Skráning fyrir fréttabréf.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem kindle útgáfu (ebook) á Amazon.
Ný bók frá h2
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem kindle útgáfu (ebook).
Hómópatíunám
Nýr skóli "Iceland School of Homeopathy" hefur starfsemi sína haustið 2017. Sendu okkur línu á h2@htveir.is og fáðu sendar allar frekar upplýsingar um námið.