Fréttabréf Heildrænnar heilsu
Góð heilsa og almenn góð líðan er mögulega það dýrmætasta sem við eigum.
Til að geta tekið fulla ábyrgð á heilsunni þá þarf að hlusta á líkamann og þau einkenni sem hann sýnir og vera meðvitaður um eigin líðan.
Hómópatía er valkostur nútímans og raunhæfur valkostur til stuðnings heilsunnar. Hómópatía er mild og áhrifarík meðferð sem hentar fólki á öllum aldri, allt frá ungbörnum að eldri borgurum. Í hómópatískri meðferð er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og leitast er eftir að ná jafnvægi á milli þessara þátta. Ef þetta jafnvægi er til staðar erum við almennt hraustari og ekki eins móttækileg fyrir veikindum eða umgangspestum.
Við hjá heildrænni heilsu viljum stuðla að því að allir geti nýtt sér hómópatíu til sjálfshjálpar. Viljir þú fá fréttabréfið okkar sent í innboxið þitt þá endilega settu inn þínar upplýsingar hér eða smelltu skilaboðum til okkar hér að neðan og við bætum þér á listann fyrir næstu sendingu 🙂
Kíkið á fyrsta fréttabréf Heildrænnar heilsu um hvernig nýta má hómópatíu til sjálfshjálpar. Hómópatía til sjálfhjálpar
11 Responses to Fréttabréf Heildrænnar heilsu
Leave a Reply Cancel reply
Fréttabréf Heildrænnar heilsu
Reglulega kemur út fréttabréf frá okkur um heildræna heilsu. Þar má finna góð heilsuráð og ýmislegt um heilbrigðan lífsstíl og góða næringu, ásamt uppskriftum í hollari kantinum. Viltu fá sent eintak?
Flokkað efni
- Börnin okkar (71)
- Fréttir (15)
- Heildræn heilsa (154)
- Hreyfing (9)
- Húsdýrin (9)
- Karlar (89)
- Konur (97)
- Meðganga og fæðing (14)
- Næring og uppskriftir (41)
- Remedíur (37)
- Sálgæsla (1)
- Sýkingar og slappleiki (36)
- Vefjasölt (15)
Skilmálar
Seljandi
htveir – heildræn heilsa ehf.
kt. 501110-0860 ~ vsknr. 106494Almennt
htveir – heildræn heilsa ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.Afhending vöru
Allar vörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. htveir – heildræn heilsa ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá htveir – heildræn heilsa ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Eftir að vara er pöntuð og greidd í vefverslun er ekki hægt að skila og fá hana endurgreidda. Vinsamlegast hafið samband við htveir – heildræn heilsa ehf með spurningar.Verð
Sendingargjald kemur fram í heildarverði. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.Skattar og gjöld
Öll verð í vefversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Karfa
Karfan er tóm!
Fara í verslunSkilmálar
Seljandi
htveir – heildræn heilsa ehf.
kt. 501110-0860 ~ vsknr. 106494Almennt
htveir – heildræn heilsa ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.Afhending vöru
Allar vörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. htveir – heildræn heilsa ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá htveir – heildræn heilsa ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Eftir að vara er pöntuð og greidd í vefverslun er ekki hægt að skila og fá hana endurgreidda. Vinsamlegast hafið samband við htveir – heildræn heilsa ehf með spurningar.Verð
Sendingargjald kemur fram í heildarverði. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.Skattar og gjöld
Öll verð í vefversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
jájá já
En gaman! Væri alveg til í að fá sent fréttabréf 🙂
Takk fyrir Anna Birna þú ert komin á póstlistann 🙂
Takk fyrir Halla þú ert á póstlistanum 🙂
vil gjarnan fá fréttabréf takk 🙂
Takk fyrir Andrea – þú ert komin á póstlistann 🙂
Er til í að fá send fréttabréf. Takk!
Takk fyrir Elfa María, þú ert komin á póstlista Heildrænnar heilsu 🙂
Hlýjar kveðjur
Guðný Ósk og Tinna
Skráning fyrir fréttabréf.
ER ekki viss hvort ég sé á póstlistanum en vil endilega fá fréttabréf frá ykkur.Mikill fróðleggur sem gaman og fróðlegt er að lesa.
kveðja
Fjóla
Sæl Fjóla og hjartans þakkir fyrir hrósið 🙂
Samkvæmt áskriftarlista Heildrænnar heilsu ertu nú þegar á póstlistanum og hefðir átt að fá sent fréttabréf frá okkur slíðastliðinn mánudag 23.4. – endilega skoðaðu í “ruslhólfið” (junk mail) í tölvupóstinum þínum hvort sendingin frá okkur hafi lent þar. Ef þú finnur það ekki láttu okkur vita og við reynum að finna útúr þessu saman, en ef fréttabréfið er í “ruslhólfinu” ættir þú að merkja það sem “not spam” og færa í innhólfið 🙂
Hlýjar kveðjur til þín
Guðný Ósk