Sigurbjörg Jóna Traustadóttir

Hómópati (LCPH)
Skráður græðari

 

Sigurbjörg Jóna TraustadóttirSigurbjörg nam hómópatíu við The College of Practical Homeopathy, í Bretlandi, 2008-2011.

Sigurbjörg hefur mikla þekkingu og reynslu af því að meðhöndla dýr og þá sérstaklega hunda, með hómópatíu. Sigurbjörg býður einnig upp á HBS meðferð, Heilun, HCT meðferð og LCFS-FM meðferð sem er fyrir vefjagigt og síþreytu.

Sigurbjörg hefur setið í stjórn Organon, fagfélags hómópata á Íslandi.

 

Tímapantanir í síma: 6906001
Tölvupóstur: sjt1958”hjá”live.com

Comments are closed.

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem kindle útgáfu (ebook) á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem kindle útgáfu (ebook).
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.