Sigurbjörg Jóna Traustadóttir

Hómópati (LCPH)
Skráður græðari

 

Sigurbjörg Jóna TraustadóttirSigurbjörg nam hómópatíu við The College of Practical Homeopathy, í Bretlandi, 2008-2011.

Sigurbjörg hefur mikla þekkingu og reynslu af því að meðhöndla dýr og þá sérstaklega hunda, með hómópatíu. Sigurbjörg býður einnig upp á HBS meðferð, Heilun, HCT meðferð og LCFS-FM meðferð sem er fyrir vefjagigt og síþreytu.

Sigurbjörg hefur setið í stjórn Organon, fagfélags hómópata á Íslandi.

 

Tímapantanir í síma: 6906001
Tölvupóstur: sjt1958”hjá”live.com

Tagged with:
 

Comments are closed.

Hómópatía á íslensku

Hómópatía á íslensku

Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér
Guðrún Tinna

Guðrún Tinna

Guðrún Tinna hómópati og markþjálfi sinnir alhliða heilsu- og lífsstílsráðgjöf.           Tímapantanir: 894 3108, tinna@heildraenheilsa.is
Guðný Ósk

Guðný Ósk

Guðný Ósk hómópati er annar höfundur bókanna  Meðganga og fæðing og Barnið og uppvaxtarárin. Tímapantanir:895 6164, gudnyosk@heildraenheilsa.is