Currently viewing the tag: "A-vítamín"

Rabarbari – sultugerð

On 12. August 2014 By

Rabarbari (Rheum rhabarbarum) er fjölær og harðger jurt sem þrífst víða hér á Íslandi. Plönturnar hafa forðarætur og blaðvöxtur hefst snemma á vorin. Þær þurfa ekki mikla birtu og þrífast því ágætlega í skugga. Blaðstilkarnir eru notaðir til matar og muna flest okkar eftir að hafa hlaupið um með rabarbarastilk í hendi sem börn […]

Lesa meira

Bólur – hvað er til ráða

On 11. January 2012 By

Bólur í andliti er mjög algengur húðkvilli. Bólur eru algengastar á unglingsárunum, en margir eiga við þennan kvilla langt fram á fullorðinsár.

Konur fá oft bólur vegna hormónabreytinga í líkamanum, fyrir tíðir, á meðgöngu og við að byrja á eða hætta notkun p-pillunnar.  Algengt er að karlmenn fái bólur undan rakstri og […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.