Bjúgur er óeðlileg bólga sem myndast í líkamanum vegna vökvasöfnunar í vefjum líkamans. Þessi vökvasöfnun getur verið annað hvort staðbundin í hluta líkamans eða öllum líkamanum. Bjúgur er ekki eiginlegur sjúkdómur heldur frekar einkenni kvilla og ójafnvægis.
Bjúgur eða bólgnir ökklar eða bólgur í kringum augun og aðrar bólgur í líkamanum, geta […]
Lesa meira →Þegar haldið er í ferðalag getur verið ómetanlegt að hafa hómópatískar remedíur við höndina. Margt getur komið upp á sem auðvelt getur verið að laga sé gripið inn í ferlið nægilega fljótt. Hér á eftir fylgja nokkur kvillar og remedíur sem gætu gagnast við þeim. Þetta er langt frá því að vera […]
Lesa meira →Hiti er ekki sjúkdómur heldur afleiðing. Vægur hiti er leið líkamans til að kljást við sýkingar. Þetta er eðlilegt ferli og styrkir ónæmiskerfi viðkomandi. Ef skyndilega kemur upp mjög hár hiti ætti alltaf að taka það alvarlega og leita tafarlaust aðstoðar.
Börn geta haft tilhneygingu til að hafa örlítið hærri hita á […]
Lesa meira →Við mannfólkið erum hreint út sagt ótrúleg!
Stór spurning er hvort við Íslendingar séum með þeim allra bestu, eða erum við kannski ein af þeim verstu?
Við ætlum okkur mikið og trúum því að við getum flest, ef ekki allt. Svo sannarlega er það gott og gilt, nema hvað að á leiðinni gleymum við […]
Lesa meira →Ólífulaufþykknið hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”.
Það er talið mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn ýmsum snýklum.
Úr laufum ólífutrésins eru efni sem kallast oleuropein einangruð og úr því unnið kalsíum elenólat sem sett er í töflur eða hylki. Ólífulaufþykkni dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, eins og […]
Lesa meira →