Currently viewing the tag: "arsenicum"

Þegar haldið er í ferðalag getur verið ómetanlegt að hafa hómópatískar remedíur við höndina. Margt getur komið upp á sem auðvelt getur verið að laga sé gripið inn í ferlið nægilega fljótt. Hér á eftir fylgja nokkur kvillar og remedíur sem gætu gagnast við þeim. Þetta er langt frá því að vera […]

Lesa meira

Ennis- og kinnholubólgur

On 13. February 2011 By

Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar.

Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum niður í […]

Lesa meira

Veisluhöld

On 16. December 2010 By

Reglulega koma upp í lífi flestra, tímabil sem eru uppfull af skemmtilegum samfögnuðum. Það er svo skrítið að oftar en ekki virðist sem annað hvort er ekkert um að vera eða það streyma boðskortin inn um póstlúguna eða í inboxið í gegnum tölvupósta.

Til að stikla á stóru þá getum við nefnt […]

Lesa meira

Friedrich Christian Samuel Hahnemann fæddist í Meissen við ána Elbu, þann 10. apríl 1755, ári fyrir sjö ára stríðið, og ólst upp í hinu stríðshrjáða Saxlandi. Faðir hans starfaði sem postulínsmálari. Hann vann fyrir fjölskyldunni í postulínsiðnaði héraðsins, þar sem hann hafði  hvorki góð laun né var metinn að verðleikum.

[…]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.