Það er að mörgu að huga þegar skólanestið er útbúið. Að sjálfsögðu þurfum við að vera vakandi yfir næringagildi þess, en megum alls ekki gleyma því að barnið þarf að borða það sem við setjum í boxið og ekki viljum við að barnið sleppi því að borða því það vildi ekki það sem við […]
Lesa meira →Mælt er með að skola alla ávexti mjög vandlega áður en bitið er í þá, einnig allt grænmeti og ber, sérstaklega innflutta ávexti og grænmeti.
Við ræktun ávaxta eru notuð hin ýmsu skordýravarnar- og rotvarnarefni, til að lengja geymslutíma þeirra og til varnar óvinveittum skordýrum. Þessi varnarefni sitja á ávöxtunum og er mikilvægt […]
Lesa meira →Við höfum flest heyrt umræðu um að lífrænar afurðir séu betri fyrir heilsuna. En höfum við hugleitt af hverju? Hvers vegna ættum við að neyta lífrænna ávaxta eða grænmetis? Lífrænt grænmeti er jú í flestum tilfellum töluvert dýrara heldur en “venjulegt” grænmeti og því er það freistandi tilhugsun að hundsa þessi óljósu lífrænu skilaboð og […]
Lesa meira →Morgundrykkir – fljótlegar vítamínbombur
Í tímaleysi nútímamannsins er svo gott að geta útbúið eitthvað hollt og gott á fljótlegan og auðveldan hátt. Hollir djúsar eru einstaklega þægileg leið til að fylla líkamann hollustu fyrir daginn á örskömmum tíma ef vekjaraklukkan var aðeins of lengi á snúsi og ekki mikill tími til að setjast niður […]
Lesa meira →Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni.
Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft á líkamann. […]
Lesa meira →Hvernig höldum við sem mestri næringu í grænmetinu sem við notum í matargerð? Mjög mismunandi er hve mikið tapast af næringarefnum við eldun, það fer bæði eftir tegundum grænmetis og einnig hvernig það er matreitt.
Lítið tapast af næringarefnum ef útbúnir eru djúsar úr grænmetinu, en ef safi grænmetisins er eingöngu […]
Lesa meira →Morgunógleði er mjög algeng á meðgöngu og gerir oftast vart við sig frá 6. til 14. viku. Oft hrjáir ógleðin einungis á morgnana en þó er sumum konum óglatt af og til allan daginn. Eins eru konur sem finna fyrir ógleði meira eða minna alla meðgönguna. Ógleði er ekki hættulegt ástand nema […]
Lesa meira →Litlu atriðin í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur, bæði andlega og líkamlega. Stundum eru þau svo agnarsmá að við þurfum að leita að þeim, en þau eru þarna. Oft er það einungis pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur.
Stundum er nóg […]
Lesa meira →