Meltingarveginum, frá munni að endaþarmi, er skipt í efri og neðri helming.
Truflun í efri helmingi leiðir til einkenna eins og verkja, uppþembu, ropa, brjóstsviða, aukinnar munnvatnsmyndunar, bragðsskynsbreytinga, kyngingarerfiðleika, aukinnar eða minnkaðrar matarlystar, ógleði og uppkasta.
Truflun í neðri helmingi meltingarvegar leiðir til verkja, uppþembu, vindgangs, harðlífis, niðurgangs, þyngdaraukningar eða þyngdartaps og […]
Lesa meira →Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum?
Flasa er húðsjúkdómur sem lýsir sér þannig að óeðlilega mikið magn dauðra húðfrumna flagnar af húðinni. Það […]
Lesa meira →Á ferðalögum til fjarlægra landa er ýmislegt sem við upplifum sem er okkur Íslendingum nokkuð framandi. Má þar til dæmis nefna ýmsar flugur og skordýr sem við Íslendingar þekkjum kannski ekki mikið og þurfum ekki að hafa áhyggjur af hérlendis, en þær geta svo sannarlega gert okkur lífið leitt þrátt fyrir smæð sína. Við […]
Lesa meira →Sítrónur eru allra meina bót og þær innihalda mjög mikið af góðum efnum sem hreinsa óæskileg eiturefni úr líkamanum.
Til eru ýmsar heimildir um að safi ávaxtarins hafi verið nýttur sem lyf til forna t.d. var sítrónusafi nýttur til að vinna gegn matareitun á meðal egypta, indverjar nýttu sítrónuhýðið til meðferða á lifrasjúkdómum og […]
Lesa meira →Hvaða þýðing er á bak við það „að langa óstjórnlega í eitthvað“ og lítið annað kemst að í huganum?
Hver hefur ekki upplifað yfirþyrmandi löngun í að verða að fá eitthvað sérstakt að borða, hvort sem það er súkkulaði, snakk, hamborgari, eða eitthvað annað? Eflaust höfum við öll upplifað slíkt ástand einhvern […]
Lesa meira →