Lítill gullmoli er fæddur og nýbakaðir foreldrar svífa í gleðivímu yfir fallega kraftaverkinu sem hvílir í fanginu. Auðvelt er að gleyma bæði stund og stað við það eitt að horfa á barnið, lykta af því og dást af fullkomleika þess.
Misjafnt er hve börnin eru vær. Sum sofa rótt klukkustundum […]
Lesa meira →