Currently viewing the tag: "beinverkir-og-kuldahrollur"

Hundar og hómópatía

On 31. January 2011 By

Hómópatía er örugg, áhrifamikil og fljótleg leið til að draga úr veikindum eða einkennum hunda. Helsti kostur hómópatíu er að hægt er að hjálpa hundunum án óæskilegra aukaverkana.

Hér á eftir er farið yfir þrettán gagnlegar hómópatískar remedíur eða úrræði fyrir hunda. Þessi úrræði koma sér vel þegar hundurinn er ekki alveg […]

Lesa meira

Hómópatía getur hjálpað í flensufaröldrum

Hér eru  upplýsingar, heillræði og tillögur um hómópatískar remedíur sem reynst hafa vel í flensufaröldrum og flýta fyrir bata.

Til að fá nánari upplýsingar er ráðlegt að hafa samband við hómópata.

Einkenni inflúensu eru:

Hiti og hósti eru algengustu einkennin en þau geta einnig verið höfuðverkur, kuldahrollur, […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.