Currently viewing the tag: "Breast-implant-illness"
Áhrif brjóstapúða á líkama einstaklinga (Breast implant illness)
Síðastliðinn 17. febrúar fór ég í aðgerð þar sem brjóstapúðarnir mínir voru fjarlægðir ásamt örvefnum sem þá umlukti. Aðgerðir á borð við þessa eru umfangsmiklar þar sem skurðirnir sem gerðir eru til að fjarlægja púðanna eru stórir ef örvefur er líka tekinn með. Þegar púðar eru undir vöðva […]
Heilsuástand kvenna – Eru greiningar alltaf réttar?
Þekkt er meðal kvenna að hlustun getur verið ábótavant þegar þær sækja sér þjónustu í heilbrigðiskerfinu vegna kvilla sinna og oft finna þær fyrir fordómum og upplifa sig sem „móðursjúkar“ fyrir það eitt að reyna að sækja sér svör við einkennum sínum og líðan. Einnig er staðreyndin sú […]
Lesa meira →