Currently viewing the tag: "breytingaskeiðið"
Breytingaskeiðið er í hugum margra kvenna það lífsskeið sem þær hlakka síst til, en flestar konur upplifa einkenni breytingaskeiðsins á aldrinum 45 – 55 ára. Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast og margar hverjar upplifa kvíða vegna þeirra breytinga sem eru í vændum. Orðið “breytingaskeið” hefur jafnvel verið […]
Lesa meira →