Currently viewing the tag: "brjóstabólga"

Á lokavikum meðgöngunnar byrjar líkaminn að undirbúa sig fyrir fæðinguna sjálfa. Konan þarf þá að hvílast vel, huga vel að næringu og svefni. Meiri líkur eru á að allt gangi að óskum ef konan er vel úthvíld á þessum hluta meðgöngunnar og að hún sé í góðu andlegu jafnvægi.

 

Remedíur sem […]

Lesa meira

Brjóstagjöf er aðferð náttúrunnar til að næra ungbörnin. Innihald móðurmjólkur hefur hátt hlutfall fjölómettaðra fitusýra og sykrunga sem flýta fyrir þroska heila og tauga barnsins. Móðurmjólkin mætir öllum þörfum barnsins fyrir næringu fyrstu mánuðina og ver barnið gegn sýkingum þar sem hún inniheldur mótefni frá móðurinni. Móðurmjólkin ver barnið fyrir ofnæmismyndun á […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.