Spongia er unnið úr ristuðum sjávarsvampi.
Spongia – Börn
Öndunarfæravandamál getur komið upp ef börnin verða of spennt.
Spongia – Fullorðnir
Hræðast köfnun og hjartasjúkdóma. Öndun þeirra er hæg og þau hafa tilfinningu um að svampur sé í hálsinum eða eins og að þau andi í gegnum svamp. Þeim finnst eins og þau geti […]
Lesa meira →Mercurius er unnið úr kvikasilfri.
Mercurius – Börn
Eru mjög eirðarlaus og móttækileg. Þau eru oft í ójafnvægi og bregðast illa við öllu áreiti. Hafa litla orku og eru oft sein til að læra. Eru veikburða og mjög viðkvæm fyrir veðrabreytingum og fá oft ofnæmi, háls- og eyrnasýkingar út frá þeim. Þau […]
Lesa meira →Drosera er unnið úr samnefndri plöntu.
Drosera – Börn
Eru oft vannærð, horuð börn. Bein þeirra geta farið að afmyndast vegna vannæringar.
Hósti og beinverkir.
Nætursviti og svefnleysi.
Drosera – Fullorðnir
Þeim leiðist auðveldlega, pirrast, geta verið þrjósk, tortryggin, óróleg og kvíðin.
Hræðast það að vera ein og eru hrædd við drauga.
Einkenni:
Aðallega notað við öndunarfærakvillum, […]
Lesa meira →