Currently viewing the tag: "Djákni"
Að hlusta af athygli
Störfin mín sem djákna og sálgætis á fjölmennu hjúkrunarheimili felast fyrst og fremst í heimsóknum til heimilisfólks, viðtölum og samtali auk fastra liða eins og bænagjörða, helgistunda og hópavinnu. Þegar ég hitti samferðarfólk mitt spyr ég gjarnan; „hvernig líður þér?” Ég bíð eftir svari, oftast kemur það eftir íslensku aðferðinni; „þakka […]
Lesa meira →