Currently viewing the tag: "einkenni-athyglisbrests"
Einkenni athyglisbrests og ofvirkni koma yfirleitt fram áður en grunnskólaganga hefst og er talið að um 5-10% barna glími við þennan vanda. Röskun í taugaþroska er talin valda ofvirkni og athyglisbresti og hafa einkennin víðtæk áhrif á daglegt líf, nám og félagsþroska barnsins. Umgengni og umönnun við barn með athyglisbrest og ofvirkni getur verið krefjandi […]
Lesa meira →