Á uppvaxtarárum barnanna geta komið upp ýmsir kvillar, veikindi og slys. Sem foreldrar viljum við vera viðbúin og geta hjálpað þeim, huggað þau og létt á þjáningum þeirra, á sem bestan hátt, hratt og örugglega.
Sumir kvillar koma nánast eingöngu upp á fyrstu mánuðunum, þar má nefna ungbarnamagakrampa. Aðrir koma upp á […]
Lesa meira →