Currently viewing the tag: "eyrnasýking"
Mercurius er unnið úr kvikasilfri.
Mercurius – Börn
Eru mjög eirðarlaus og móttækileg. Þau eru oft í ójafnvægi og bregðast illa við öllu áreiti. Hafa litla orku og eru oft sein til að læra. Eru veikburða og mjög viðkvæm fyrir veðrabreytingum og fá oft ofnæmi, háls- og eyrnasýkingar út frá þeim. Þau […]
Lesa meira →Hómópatía við fyrstu einkennum.
Þegar notuð er hómópatía við fyrstu einkennum eyrnabólgu eða hálsbólgu má oft koma í veg fyrir að sýkingarnar nái að þróast yfir á alvarlegra stig. Þegar remedíur eru notaðar taka veikindin oftast skemmri tíma. Einkennin eru mildari og þróast ekki yfir í önnur veikindi.
Glært nefrennsli
[…]