Currently viewing the tag: "eyrnaverkur"

Æðahnútar

07. May 2012 by

Margir líta á æðahnúta sem eingöngu útlitsvandamál. En algengt er að þeir valdi óþægindum og þeir geta verið mjög sársaukafullir. Einnig geta þeir verið vísbending um ójafnvægi í blóðrásarkerfi líkamans. Æðahnútar eru bláir eða fjólubláir og líkjast bólgnum hnútum á húðinni. Þeir geta myndast hvar sem er á fótleggjunum, allt frá nára niður að ökkla, […]

Lesa meira

Mercurius

16. October 2011 by

Mercurius er unnið úr kvikasilfri. Mercurius – Börn Eru mjög eirðarlaus og móttækileg. Þau eru oft í ójafnvægi og bregðast illa við öllu áreiti. Hafa litla orku og eru oft sein til að læra. Eru veikburða og mjög viðkvæm fyrir veðrabreytingum og fá oft ofnæmi, háls- og eyrnasýkingar út frá þeim. Þau slefa mikið, oft […]

Lesa meira

Cantharis

25. August 2011 by

Cantharis er unnið úr bjöllu, sem stundum er nefnd Spænska flugan (Spanish Fly) Cantharis – Manngerð Er óróleg, reið og pirruð. Getur skyndilega orðið rugluð og fengið ranghugmyndir. Æpir og stynur af kvölum. Fær óráð og líður verr við að líta á skínandi hluti. Getur sýnt ofbeldisfulla hegðun. Einkenni: Almennt eru einkenni hægra megin. Allt kemur mjög […]

Lesa meira

Streita – Nokkur ráð

02. August 2011 by

Streita er það sem hrjáir alltof marga í okkar nútíma þjóðfélagi. Algengt er orðið að menn og konur, hreinlega verða veik og þurfa að leggjast í rúmið vegna stresseinkenna og ofþreytu. Hér eru nokkur góð atriði til að hafa í huga þegar vinnan er farin að valda óþægindum. Ekki reyna að gera OF mikið. Oft […]

Lesa meira

Eyrnabólga

13. April 2011 by

Hómópatía við fyrstu einkennum. Þegar notuð er hómópatía við fyrstu einkennum eyrnabólgu eða hálsbólgu má oft koma í veg fyrir að sýkingarnar nái að þróast yfir á alvarlegra stig. Þegar remedíur eru notaðar taka veikindin oftast skemmri tíma. Einkennin eru mildari og þróast ekki yfir í önnur veikindi. Glært nefrennsli Þegar einkennin hefjast, gefið þá […]

Lesa meira

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.