Currently viewing the tag: "f"

Nýjar rannsóknir sýna að við höfum tvo heila, þennan sem við þekkjum í höfðinu og annan í maganum. Maginn getur orðið þunglyndur eða ,,manískt-depressívur” (geðhvarfasýki). Þessi spennandi vitneskja um taugakerfi meltingarkerfisins opnar nýja möguleika fyrir notkun hefðbundinnar svæðameðferðar til að meðhöndla á taugakerfið vegna meltingarvandamála.

Hvers vegna fáum við „fiðrildi” í magann áður en við troðum […]

Lesa meira

Phosphorus

On 10. March 2011 By

Phosphorus er fosfór og er eitt af grunnefnum líkamans og ein af fimm hómópatískum remedíum sem kölluð er grunnremedía.

Phosphorus – Börn

Eru oftast há og grönn, hafa fínlegar hendur og roðna auðveldlega. Eru eirðarlaus, kvíðin, glögg, uppstökk og auðtrúa. Þau eru miklar félagsverur og eiga mikið af vinum.

Eru opin, viðkvæm, mjög tilfinningasöm og finna til með öðrum. Geta verið mjög […]

Lesa meira

Hlaupabóla

On 10. January 2011 By

Almennar upplýsingar

Meðaltími hlaupabólusmits er yfirleitt um 14-21 dagur. Hlaupabóla orsakast af veiru (varicella-zoster) og er mjög smitandi.

Smitið byrjar nokkrum dögum áður en einkennin birtast og standa þar til vatnskenndu blöðrurnar (útbrotin) hafa sprungið. Fyrsta vísbending getur verið vægur hiti, höfuðverkur, eymsli í hálsi og slappleiki.

Útbrotin byrja sem litlir deplar sem […]

Lesa meira

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir úthald og almennt góða líðan, á meðan einstaklingur hvílist og sefur, gefur hann líkamanum tækifæri til að endurnýja frumurnar og laga það sem úrskeiðis hefur farið.

Almennt séð, er hæfilegur, góður og reglulegur nætursvefn jafn nauðsynlegur fyrir góða heilsu og heilsusamlegt mataræði og regluleg hreyfing. Svefn […]

Lesa meira

Ungbarnamagakrampar

On 01. December 2010 By

Um 10-15% ungbarna fá magakrampa á fyrstu mánuðum ævinnar. Enginn veit nákvæmlega hvað veldur þessum krömpum og eins er ekki vitað af hverju sum börn fá krampa, en önnur ekki. Óþægindi og grátur byrja þegar krampakenndur samdráttur myndast í þörmum ásamt útþenslu á sama tíma af völdum lofts. Þetta gerist þar sem […]

Lesa meira

Calcarea fluoricum

On 17. November 2010 By

Vefjasaltið Calcarea fluoricum hefur með allan teygjanleika í líkamanum að gera.  Calcarea fluoricum  sameinast með efninu Albumin sem finnst í öllum vessum og vefjum líkamans, yfirborði beina og glerungi tanna.  Calcarea fluoricum varðveitir hæfileika líkamans til að draga sig saman.  Skortur á Calcarea fluoricum  getur einnig haft áhrif  á blá- og slagæðar og hægir á […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.