Currently viewing the tag: "First-aid"
Fyrsta hjálp með hómópatíu – Heilsdagsnámskeið í September
Iceland School of Homeopathy stendur fyrir
“First Aid” námskeiði – laugardaginn 9. september n.k. kl. 10:00-16:00
Námskeiðið gefur þér góða innsýn í hvernig þú getur nýtt þér hómópatískar remedíur til heilsueflingar.
Á námskeiðinu “Fyrsta hjálp með hómópatíu” færð þú kynningu um helstu kenningar […]
Lesa meira →
Mörgum hefur reynst vel að hafa nokkrar hómópatískar remedíur við höndina í dagsins amstri. Óhöpp gera ekki boð á undan sér og þá er gott að geta gripið í skyndihjálparboxið í töskunni ef á þarf að halda.
Af þeim nokkur þúsund remedíum sem til eru […]
Lesa meira →