Hálsbólga og eymsli í hálsi eru algeng einkenni hjá bæði börnum og fullorðnum, sérstaklega yfir vetrartímann. Hálskirtlar eru tveir kirtlar sem staðsettir eru aftast í hálsinum, tilgangur þeirra er að koma í veg fyrir alvarlegri sýkingar í öndunarfærunum, og eru hálskirtlarnir þannig einskonar dyraverðir sem hleypa ekki hverju sem er inn í líkamann við innöndun.
Bólgnir […]
Lesa meira →Vetrarlægðirnar hafa gengið yfir litla landið okkar undanfarið með vindi, ofankomu og KULDA. Nú í ársbyrjun hafa margir lagst í rúmið vegna slappleika og flensueinkenna og höfum við heyrt af því að heilu fjölskyldurnar eru frá vinnu og skóla vegna veikinda.
Til eru ýmis ráð til að auka orku okkar og mótstöðu gegn […]
Lesa meira →Arsenicum var mikið notað í almennum lækningum á 18. og 19. öld, sérstaklega við malaríu.
Arsenicum album – Börn
Eru oft grönn, fíngerð og föl. Þau eiga það til að roðna auðveldlega þrátt fyrir fölt hörund. Þau eru snyrtileg og þola ekki óhreinindi eða óreiðu. Eiga það til að vera upptjúnuð og hræðslugjörn […]
Lesa meira →Basil eða basilíka (Ocimum basilicum) er einær jurt af varablómaætt. Uppruni hennar er í Íran og á Indlandi og hefur hún verið ræktuð þar í þúsundir ára. Basilíka hefur mikið verið notuð sem lækningajurt, í matargerð og einnig á hún mikinn þátt í menningu ýmissa landa. Basilíka er t.d. talin helg jurt á Indlandi, […]
Lesa meira →Remedían Bryonia alba er unnin úr jurtinni White Bryony, sem vex vel í heitu og röku loftslagi. Jurtin hefur verið nýtt í lækningaskyni á margvíslegan hátt í hundruðir ára, en stóra skammta til inntöku ber að varast þar sem jurtin er talin eitruð. Þekkt er að Rómverjar til forna hafi nýtt sér jurtina […]
Lesa meira →Hvítlaukur hefur verið notaður í matargerð og til lækninga í aldaraðir. Ritað er um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Í hvítlauk eru fleiri en 200 efnasambönd og tengjast tvö þeirra sérstaklega virkni hans til að vinna á móti bakteríum og gefa honum lyktina sem við þekkjum. Það eru […]
Lesa meira →Í dag erum við mun upplýstari um heilsu okkar, líkama og líðan. Við gerum okkur grein fyrir því hversu dýrmæt góð heilsa er. Öll viljum við njóta elliáranna á sem bestan hátt og geta tekið fullan þátt í lífi barna okkar og barnabarna. Ef við höfum farið lengi illa með heilsuna, getur verið erfitt að […]
Lesa meira →Þegar haldið er í ferðalag getur verið ómetanlegt að hafa hómópatískar remedíur við höndina. Margt getur komið upp á sem auðvelt getur verið að laga sé gripið inn í ferlið nægilega fljótt. Hér á eftir fylgja nokkur kvillar og remedíur sem gætu gagnast við þeim. Þetta er langt frá því að vera […]
Lesa meira →