Currently viewing the tag: "frunsa"
Frunsa (Herpes simplex) er veirusýking. Við vissar aðstæður, t.d. við álag, í mikilli sól, miklum kulda, við veikindi eða ef aðrar sýkingar veikja ónæmiskerfi líkamans, þá getur herpessýking blossað upp og einstaklingurinn fær frunsur. Fyrstu merki um að frunsa sé að myndast eru kláði eða fiðringur í u.þ.b. sólarhring, þá byrja blöðrur að myndast […]
Lesa meira →Grapefruit Seeds Extract (GSE)
Grapefruit seeds extract er unnið úr steinum grapealdins og hefur það fengið viðurnefnið, náttúrulegt sýklalyf.
Grapefruit seeds extract inniheldur mikið af C- og E-vítamínum og bíóflavónódum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur líkamans. Áhættulaust er að taka það til lengri tíma, en sennilegast er þó alltaf best […]
Lesa meira →