Currently viewing the tag: "Grænkál"
Grænkál er eitt næringarríkasta grænmeti sem völ er á, það er harðgert og auðvelt í ræktun. Grænkál inniheldur karóteníða (beta-karóten/A-vítamín), járn, kalk, kalíum, magnesíum, fólínsýru, B-2, B-3, E- og C-vítamín. Grænkál hefur mikil og góð áhrif á meltinguna, á ristilinn, þarmana og lifrina. Trefjar grænkálsins örva slímmyndun á þarmaveggjunum innanverðum og hjálpar þannig við […]
Lesa meira →