Undirmiga er nokkuð algeng meðal barna og geta margar ástæður legið að baki. Það er ekki óalgengt að barn pissi í sig fram að sex ára aldri og er oft talað um að það sé síðasti hlekkurinn í klósettþjálfun. Hinsvegar getur streita og breytingar í umhverfi líka haft áhrif eins og til dæmis nýtt systkini, […]
Lesa meira →Hjarta og æðasjúkdómar eru afar algengir og því er mikilvægt að huga ávallt vel að hjartaheilsunni. Helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóma eru hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, offita, reykingar, hreyfingarleysi, streita og óhófleg neysla áfengis. Þó að undantekningar séu á, þá má stærstan hluta hjarta og æðasjúkdóma rekja til lífsstíls einstaklingsins. Erfðaþættir geta einnig haft áhrif og þess […]
Lesa meira →Ertu með allt á herðum þér – að sligast vegna þreytu og hefur enga framkvæmdaorku ?
Nánast allir hafa upplifað tímabil í lífinu sem eru verulega orkufrek. Það koma tímar þar sem verkefnin hlaðast upp og algengt er að verkefnin hafi tímamörk. Þá þarf að vinna mikið, oftast undir miklu álagi og vinna þarf […]
Lesa meira →Janúar er sá mánuður sem flestir ætla sér að snúa við blaðinu. Nýtt ár hefur í för með sér upphaf og ný gildi og margir strengja sér heit á þessum tíma um breyttan lífsstíl og loforð um að núna sé tíminn til að taka sig í gegn. Nú skal byrjað með trompi, byrja að hreyfa […]
Lesa meira →Hálsbólga og eymsli í hálsi eru algeng einkenni hjá bæði börnum og fullorðnum, sérstaklega yfir vetrartímann. Hálskirtlar eru tveir kirtlar sem staðsettir eru aftast í hálsinum, tilgangur þeirra er að koma í veg fyrir alvarlegri sýkingar í öndunarfærunum, og eru hálskirtlarnir þannig einskonar dyraverðir sem hleypa ekki hverju sem er inn í líkamann við innöndun.
Bólgnir […]
Lesa meira →Við hjá Heildrænni heilsu hlökkum til aðventunnar og ætlum að stússa ýmislegt skemmtilegt um helgina með okkar fólki. Hér eru nokkrar hugmyndir að nærandi samveru sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í um helgina:
1. Setja saman og skreyta piparkökuhús er ótrúlega skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna. Passið ykkur á brædda sykrinum ef þið notið […]
Lesa meira →Tenging á milli líkama og huga er oft vanmetin. Algengt er að einstaklingar upplifi sára verki í líkamanum sem tengjast tilfinningum og andlegri heilsu.
Verkir eru aðferð líkamans til að vekja athygli okkar á að ójafnvægi er til staðar. Líkaminn lætur vita af sér með því að senda boð með sársaukataugum til heilans til […]
Lesa meira →Vogrís er bakteríusýking í hársekk á augnloki. Hún er hættulaus og er nokkuð algengur kvilli. Oftast gengur vogrís yfir á 5-8 dögum. Einkenni geta komið fram sem eymsli, bólga og roði á augnloki við augnhár. Gulleitur eða hvítur graftarnabbi getur myndast í bólgunni sem gjarnan springur eftir nokkra daga, við það minnkar verkurinn og bólgan hjaðnar. Oft […]
Lesa meira →Blómkál (Brassica oleracea ) Ætu hlutar blómkálsins eru blómhnapparnir og blómstilkarnir, það er allur blómkálshausinn.
Blómkál er hitaeiningasnautt, en inniheldur mikið af vítamínum, A, B1, B2, B3 (niacin), C, K og steinefnum, kalk, járn. Það er mettandi og trefjaríkt. Þegar blómkál er soðið ætti einnig að sjóða blöðin með; þau eru bragðgóð og auk þess […]
Lesa meira →