Tenging á milli líkama og huga er oft vanmetin. Algengt er að einstaklingar upplifi sára verki í líkamanum sem tengjast tilfinningum og andlegri heilsu.
Verkir eru aðferð líkamans til að vekja athygli okkar á að ójafnvægi er til staðar. Líkaminn lætur vita af sér með því að senda boð með sársaukataugum til heilans til […]
Lesa meira →Vogrís er bakteríusýking í hársekk á augnloki. Hún er hættulaus og er nokkuð algengur kvilli. Oftast gengur vogrís yfir á 5-8 dögum. Einkenni geta komið fram sem eymsli, bólga og roði á augnloki við augnhár. Gulleitur eða hvítur graftarnabbi getur myndast í bólgunni sem gjarnan springur eftir nokkra daga, við það minnkar verkurinn og bólgan hjaðnar. Oft […]
Lesa meira →Blómkál (Brassica oleracea ) Ætu hlutar blómkálsins eru blómhnapparnir og blómstilkarnir, það er allur blómkálshausinn.
Blómkál er hitaeiningasnautt, en inniheldur mikið af vítamínum, A, B1, B2, B3 (niacin), C, K og steinefnum, kalk, járn. Það er mettandi og trefjaríkt. Þegar blómkál er soðið ætti einnig að sjóða blöðin með; þau eru bragðgóð og auk þess […]
Lesa meira →Flest okkar gleðjast þegar sólin skín sem skærast hér á landi. Eftir langan dimman vetur er svo notalegt þegar hitastig hækkar, sólin skín og við drögum fram stuttbuxur og hlýrabol. Sólardagarnir veita okkur gleði og við flykkjumst út á götur þar sem mannlífið iðar, setjumst út í gras eða komum okkur vel fyrir í […]
Lesa meira →Rósroði (Rosacea) er langvinnur húðkvilli sem kemur aðallega fram á andlitinu sem roði, bólumyndun, jafnvel graftarbólur, æðaslit og stundum mikill þroti. Oftast byrja einkennin sem roði á miðandliti, á kinnum, nefi eða enni, en einnig geta þau komið fram á hálsi, bringu, á eyrum og í hársverði.
Aðaleinkenni kvillans er roði, sem líkist […]
Lesa meira →Augun eru afar næm og viðkvæm líffæri sem liggja varin í fitulagi í augntóftunum. Augnlok og augnhár verja augun fyrir hnjaski, ásamt því að varna því að aðskotakorn komist í augun. Augnlokin gegna einnig því hlutverki að mýkja slímhimnu augans og þannig skola burtu óhreinindum.
Sagt er að augun séu gluggar sálarinnar, en augun […]
Lesa meira →Te gerð úr ýmsum jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Te hafa nýst vel til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Auðvelt er að finna ýmsar tilbúnar tetegundir í stórmörkuðum og heilsubúðum, en það er mjög auðvelt að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum.
Lesa meira →Hér á landi koma svo sannarlega dagar þar sem erfitt getur verið að opna gluggana, allavega á þeirri hlið húss og hýbýla sem vindurinn stendur upp á. En svo koma dagar þar sem vindur er í lágmarki og þá er svo gott og frískandi að geta opnað allt upp á gátt og hleypt inn […]
Lesa meira →