Currently viewing the tag: "hefðbundin-ræktun"

Vilt þú vita hvaða grænmeti & ávextir innihalda mest af eiturefnum úr hefðbundinni ræktun?

 

Ein öflugustu Umhverfis- og heilsuverndarsamtök í Bandaríkjunum, “Environmental Working Group”, birta á hverju ári lista yfir það grænmeti og ávexti sem innihalda mest af eiturefnum, svo sem skordýraeitur eða illgresiseyði.

Samkvæmt árlegum könnunum þeirra, innihalda tveir þriðju afurða […]

Lesa meira

Er lífrænt betra?

On 08. May 2014 By

Við höfum flest heyrt umræðu um að lífrænar afurðir séu betri fyrir heilsuna. En höfum við hugleitt af hverju? Hvers vegna ættum við að neyta lífrænna ávaxta eða grænmetis? Lífrænt grænmeti er jú í flestum tilfellum töluvert dýrara heldur en “venjulegt” grænmeti og því er það freistandi tilhugsun að hundsa þessi óljósu lífrænu skilaboð og […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.