Currently viewing the tag: "heilsa-endurheimt"

Heilsuþrepin sjö!

On 23. April 2012 By

Í lok greinarinnar Hvað er góð heilsa – afhverju verðum við veik? kemur fram spurningin “Hvað gerist ef að við hlustum ekki?” Hér veltum við þessari spurningu enn frekar fyrir okkur og leitumst við að útskýra á einfaldan hátt,  hvernig líkaminn getur brugðist við.

Mannslíkaminn er kraftaverk, hann þekkir leiðir til sjálfsheilunar og er […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.