Currently viewing the tag: "herpessýking"
Frunsa (Herpes simplex) er veirusýking. Við vissar aðstæður, t.d. við álag, í mikilli sól, miklum kulda, við veikindi eða ef aðrar sýkingar veikja ónæmiskerfi líkamans, þá getur herpessýking blossað upp og einstaklingurinn fær frunsur. Fyrstu merki um að frunsa sé að myndast eru kláði eða fiðringur í u.þ.b. sólarhring, þá byrja blöðrur að myndast […]
Lesa meira →Ólífulaufþykknið hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”.
Það er talið mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn ýmsum snýklum.
Úr laufum ólífutrésins eru efni sem kallast oleuropein einangruð og úr því unnið kalsíum elenólat sem sett er í töflur eða hylki. Ólífulaufþykkni dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, eins og […]
Lesa meira →