Currently viewing the tag: "hjartavandamál"
Lachesis er unnin úr eitri slöngunnar Pit Viper frá suður-ameríku.
Lachesis – Börn
Börn eru mjög klár og geta fundið á sér hvað foreldrarnir eru að hugsa. Þau eiga það til að vera mjög dómhörð, hvumpin, ör og geta talað stanslaust. Eiga oft við tilfinninga- og hegðunarvanda að stríða, sem oft eru […]
Lesa meira →Phosphorus er fosfór og er eitt af grunnefnum líkamans og ein af fimm hómópatískum remedíum sem kölluð er grunnremedía.
Phosphorus – Börn
Eru oftast há og grönn, hafa fínlegar hendur og roðna auðveldlega. Eru eirðarlaus, kvíðin, glögg, uppstökk og auðtrúa. Þau eru miklar félagsverur og eiga mikið af vinum.
Eru opin, viðkvæm, mjög tilfinningasöm og finna til með öðrum. Geta verið mjög […]
Lesa meira →