Currently viewing the tag: "hjartaverkur"
Hjarta og æðasjúkdómar eru afar algengir og því er mikilvægt að huga ávallt vel að hjartaheilsunni. Helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóma eru hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, offita, reykingar, hreyfingarleysi, streita og óhófleg neysla áfengis. Þó að undantekningar séu á, þá má stærstan hluta hjarta og æðasjúkdóma rekja til lífsstíls einstaklingsins. Erfðaþættir geta einnig haft áhrif og þess […]
Lesa meira →Við þekkjum það langflest að hafa upplifað verki. Þeir geta verið margskonar og af mismunandi ástæðum. Verkir eru aðferð líkamans til að láta vita ef eitthvað er að, ójafnvægi verður á eðlilegri líkamsstarfsemi og líkaminn lætur vita af sér með því að senda boð með sársaukataugum til heilans og getur þá gert viðeigandi ráðstafanir […]
Lesa meira →