Undirmiga er nokkuð algeng meðal barna og geta margar ástæður legið að baki. Það er ekki óalgengt að barn pissi í sig fram að sex ára aldri og er oft talað um að það sé síðasti hlekkurinn í klósettþjálfun. Hinsvegar getur streita og breytingar í umhverfi líka haft áhrif eins og til dæmis nýtt systkini, […]
Lesa meira →Hálsbólga og eymsli í hálsi eru algeng einkenni hjá bæði börnum og fullorðnum, sérstaklega yfir vetrartímann. Hálskirtlar eru tveir kirtlar sem staðsettir eru aftast í hálsinum, tilgangur þeirra er að koma í veg fyrir alvarlegri sýkingar í öndunarfærunum, og eru hálskirtlarnir þannig einskonar dyraverðir sem hleypa ekki hverju sem er inn í líkamann við innöndun.
Bólgnir […]
Lesa meira →Heilbrigt tannhold umlykur tennurnar við tanngóminn. Það er þétt, fölbleikt og ekki ætti að blæða við burstun. Ef ítrekað blæðir þegar burstað er gæti verið að tannholdsbólga sé að byrja. Oftast eru ekki mikil einkenni fyrr en bólga er komin af stað og blæðing við burstun og tannhreinsun, því fyrsta einkennið sem gerir vart […]
Lesa meira →Rósroði (Rosacea) er langvinnur húðkvilli sem kemur aðallega fram á andlitinu sem roði, bólumyndun, jafnvel graftarbólur, æðaslit og stundum mikill þroti. Oftast byrja einkennin sem roði á miðandliti, á kinnum, nefi eða enni, en einnig geta þau komið fram á hálsi, bringu, á eyrum og í hársverði.
Aðaleinkenni kvillans er roði, sem líkist […]
Lesa meira →Augun eru afar næm og viðkvæm líffæri sem liggja varin í fitulagi í augntóftunum. Augnlok og augnhár verja augun fyrir hnjaski, ásamt því að varna því að aðskotakorn komist í augun. Augnlokin gegna einnig því hlutverki að mýkja slímhimnu augans og þannig skola burtu óhreinindum.
Sagt er að augun séu gluggar sálarinnar, en augun […]
Lesa meira →Við þekkjum það langflest að hafa upplifað verki. Þeir geta verið margskonar og af mismunandi ástæðum. Verkir eru aðferð líkamans til að láta vita ef eitthvað er að, ójafnvægi verður á eðlilegri líkamsstarfsemi og líkaminn lætur vita af sér með því að senda boð með sársaukataugum til heilans og getur þá gert viðeigandi ráðstafanir […]
Lesa meira →Á ferðalögum til fjarlægra landa er ýmislegt sem við upplifum sem er okkur Íslendingum nokkuð framandi. Má þar til dæmis nefna ýmsar flugur og skordýr sem við Íslendingar þekkjum kannski ekki mikið og þurfum ekki að hafa áhyggjur af hérlendis, en þær geta svo sannarlega gert okkur lífið leitt þrátt fyrir smæð sína. Við […]
Lesa meira →Er álagstengdur kvilli sem lýsir sér sem leiðandi verkur upp í upphandlegg og niður með framhandleggnum utanverðum. Við mikla áreynslu á vöðvafestur á utanverðum olnboganum, geta komið litlar rifur í vefinn og bólga myndast sem getur framkallað mikil óþægindi og sársauka. Þetta ástand er algengt hjá mörgum íþróttamönnum og þeim sem vinna mikið með […]
Lesa meira →Spongia er unnið úr ristuðum sjávarsvampi.
Spongia – Börn
Öndunarfæravandamál getur komið upp ef börnin verða of spennt.
Spongia – Fullorðnir
Hræðast köfnun og hjartasjúkdóma. Öndun þeirra er hæg og þau hafa tilfinningu um að svampur sé í hálsinum eða eins og að þau andi í gegnum svamp. Þeim finnst eins og þau geti […]
Lesa meira →