Við höfum flest heyrt umræðu um að lífrænar afurðir séu betri fyrir heilsuna. En höfum við hugleitt af hverju? Hvers vegna ættum við að neyta lífrænna ávaxta eða grænmetis? Lífrænt grænmeti er jú í flestum tilfellum töluvert dýrara heldur en “venjulegt” grænmeti og því er það freistandi tilhugsun að hundsa þessi óljósu lífrænu skilaboð og […]
Lesa meira →Frunsa (Herpes simplex) er veirusýking. Við vissar aðstæður, t.d. við álag, í mikilli sól, miklum kulda, við veikindi eða ef aðrar sýkingar veikja ónæmiskerfi líkamans, þá getur herpessýking blossað upp og einstaklingurinn fær frunsur. Fyrstu merki um að frunsa sé að myndast eru kláði eða fiðringur í u.þ.b. sólarhring, þá byrja blöðrur að myndast […]
Lesa meira →Í síðasta pistli um heilsuþrepin sjö var stiklað á stóru hvernig við færumst niður hvert þrepið á fætur öðru og hvernig heilsan getur hnignað ef við hlustum ekki á þau einkenni sem líkaminn sýnir okkur.
Líkaminn gefur okkur skilaboð um að hlusta, fara hægar, hvílast og vinna okkur út úr aðstæðum og það er okkar […]
Lesa meira →Heilsuþrepin sjö
Mannslíkaminn er kraftaverk, hann þekkir leiðir til sjálfsheilunar og er fljótur að bregðast við ójafnvægi með einkennum sem við ættum að hlusta á. Líkaminn sýnir einkenni þegar honum er misboðið á einhvern hátt. Einkenni sýna sig t.d. sem hiti, slímmyndun, magaóþægindi og svo mætti lengi telja. Einkennin geta verið missterk og misalvarleg […]
Lesa meira →Andoxunarefni hafa verið mikið í umræðunni á undanförnum árum en ekki vita allir hver þau í raun og veru eru og hvaða mikilvæga hlutverki þau gegna. Og af hverju ættum við að hafa það á hreinu að andoxunarefni eru okkur lífsnauðsynleg? Langskýrustu ummerkin um skort á andoxunarefnum eru öldurn um aldur fram. […]
Lesa meira →Margir líta á æðahnúta sem eingöngu útlitsvandamál. En algengt er að þeir valdi óþægindum og þeir geta verið mjög sársaukafullir. Einnig geta þeir verið vísbending um ójafnvægi í blóðrásarkerfi líkamans. Æðahnútar eru bláir eða fjólubláir og líkjast bólgnum hnútum á húðinni. Þeir geta myndast hvar sem er á fótleggjunum, allt frá nára […]
Lesa meira →Fótaóeirð er ástand sem að sýnir sig sem mjög mikil óþægindi í fótunum. Algengast er að þessi einkenni komi, með ómótstæðilegri þörf fyrir að hreyfa fæturna, þegar verið er að reyna að sofna. Stundum róar það fæturna að hreyfa þá, en oftast bara í stuttan tíma.
Margar orsakir hafa verið eyrnamerktar þessu […]
Lesa meira →Vefjasaltið Kali muriaticum er að finna í blóði, taugafrumum og vöðvum. Kali muriaticum er í efnafræðilegu sambandi við fíbrin, sem er trefjótt hvítuefni sem myndast fyrir áhrif trombíns á fíbrinógen við blóðstorknun. Kali muriaticum er djúpverkandi vefjasalt með upprætanlega tilhneigingu, þ.e.a.s. rífur upp með rótum þá kvilla sem angra. Það er talið gott við langvarandi […]
Lesa meira →