Currently viewing the tag: "húðútbrot"
Basil eða basilíka (Ocimum basilicum) er einær jurt af varablómaætt. Uppruni hennar er í Íran og á Indlandi og hefur hún verið ræktuð þar í þúsundir ára. Basilíka hefur mikið verið notuð sem lækningajurt, í matargerð og einnig á hún mikinn þátt í menningu ýmissa landa. Basilíka er t.d. talin helg jurt á Indlandi, […]
Lesa meira →