Currently viewing the tag: "hva-er-oxun-a-huinni"
Andoxunarefni hafa verið mikið í umræðunni á undanförnum árum en ekki vita allir hver þau í raun og veru eru og hvaða mikilvæga hlutverki þau gegna. Og af hverju ættum við að hafa það á hreinu að andoxunarefni eru okkur lífsnauðsynleg? Langskýrustu ummerkin um skort á andoxunarefnum eru öldurn um aldur fram. […]
Lesa meira →