Á ferðalögum til fjarlægra landa er ýmislegt sem við upplifum sem er okkur Íslendingum nokkuð framandi. Má þar til dæmis nefna ýmsar flugur og skordýr sem við Íslendingar þekkjum kannski ekki mikið og þurfum ekki að hafa áhyggjur af hérlendis, en þær geta svo sannarlega gert okkur lífið leitt þrátt fyrir smæð sína. Við […]
Lesa meira →Hypericum er unnin úr jurtinni Hypericum perfoliatum (St John’s wort), en jurtin er einnig kölluð Jónsmessurunni á íslensku.
Hypericum er helst þekkt fyrir að meðhöndla einkenni sem tengjast TAUGUM og taugaendum og er tvímælalaust sú remedía sem hómópatanum dettur fyrst í hug þegar TAUGAVERKIR eru nefndir.
Remedían á því vel við ef til koma […]
Lesa meira →Þegar haldið er í ferðalag getur verið ómetanlegt að hafa hómópatískar remedíur við höndina. Margt getur komið upp á sem auðvelt getur verið að laga sé gripið inn í ferlið nægilega fljótt. Hér á eftir fylgja nokkur kvillar og remedíur sem gætu gagnast við þeim. Þetta er langt frá því að vera […]
Lesa meira →