Currently viewing the tag: "influensa"

Eupatorium perfoliatum

On 21. September 2011 By

Eupatorium perfoliatum er unnið úr allri plöntunni Thoroughwort.

Eupatorium perfoliatum – Manngerð

Getur verið mjög leið og endað í miklu þunglyndi. Er viðkvæm fyrir snertingu, eirðarlaus og þreytt og á erfitt með að koma sér vel fyrir, sérstaklega þegar hún er komin upp í rúm.

Einkenni:

Almennt er Eupatorium perfoliatum kulvís og […]

Lesa meira

Hómópatía getur hjálpað í flensufaröldrum

Hér eru  upplýsingar, heillræði og tillögur um hómópatískar remedíur sem reynst hafa vel í flensufaröldrum og flýta fyrir bata.

Til að fá nánari upplýsingar er ráðlegt að hafa samband við hómópata.

Einkenni inflúensu eru:

Hiti og hósti eru algengustu einkennin en þau geta einnig verið höfuðverkur, kuldahrollur, […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.