Meltingarveginum, frá munni að endaþarmi, er skipt í efri og neðri helming.
Truflun í efri helmingi leiðir til einkenna eins og verkja, uppþembu, ropa, brjóstsviða, aukinnar munnvatnsmyndunar, bragðsskynsbreytinga, kyngingarerfiðleika, aukinnar eða minnkaðrar matarlystar, ógleði og uppkasta.
Truflun í neðri helmingi meltingarvegar leiðir til verkja, uppþembu, vindgangs, harðlífis, niðurgangs, þyngdaraukningar eða þyngdartaps og […]
Lesa meira →Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni.
Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft á líkamann. […]
Lesa meira →