Currently viewing the tag: "klósettþjálfun"
Undirmiga er nokkuð algeng meðal barna og geta margar ástæður legið að baki. Það er ekki óalgengt að barn pissi í sig fram að sex ára aldri og er oft talað um að það sé síðasti hlekkurinn í klósettþjálfun. Hinsvegar getur streita og breytingar í umhverfi líka haft áhrif eins og til dæmis nýtt systkini, […]
Lesa meira →