Currently viewing the tag: "kuldahrollur-a-megongu"

Vefjasölt á meðgöngu

On 04. December 2010 By

Á meðgöngu eru vefjasöltin einkar mikilvæg og styrkja bæði móður og barn. Mismunandi blöndur, í hverjum mánuði fara eftir hvað er að gerast í líkama móðurinnar og á hvaða þroskastigi fóstrið er.

Á 2. og 6. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs og […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.